Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2025-26 hefst í dag kl 19:00 í Rimaskóla. A-lið Goðans teflir í 3. deild en B-liðið í 4. deild.
Pörun í 3 deild má sjá hér.

Pörun í 4. deild er að vænta síðdegis í dag og því ómögulegt er að spá fyrir um hverjir andstæðingnir verða.
Fluttar verða fréttir hér á vefnum um gengi Goðans á mótinu eftir því sem fram vindur.
