26.9.2010 kl. 21:13
Jafntefli hjá Jakob í 1. umferð.
Jakob Sævar Sigurðsson gerði jafntefli við Jón Kristinn Þorgeirsson í 1. umferð haustmóts SA í dag.
2. umferð verður tefld kl 19:30 á þriðjudag. Þá verður Jakob með svart gegn Sigurði Arnarsyni.
Hægt er að skoða skákirnar hér:
http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1099329/
Mótið á chess-results:
http://chess-results.com/tnr38551.aspx?art=2&lan=1&m=-1&wi=1000
