3.11.2010 kl. 16:35
Jakob í 3. sæti á Haustmóti SA.
Lokaumferðin á Haustmóti SA var tefld í gærkvöld. Jakob Sævar vann Jón Magnússon og endaði Jakob í 3. sæti með 6,5 vinninga af 9 mögulegu.

Sigurður Arnarson og Tómas Veigar Sigurðarson urðu efstir og jafnir með 7 vinninga.
Sjá nánar hér: http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1112566/
