21.6.2013 kl. 23:09
Jakob með 3 vinninga í Tékklandi
Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur í 7. umferð í dag, en tapaði skák sinni í 6. umferð í gær. Jakob er sem stendur með 3 vinninga í 105 sæti á mótinu.
Í 8. umferð verður Jakob með hvítt gegn Marie Bazantova (1968) frá Tékklandi. sjá hér
Sigurður Eiríksson er líka með 3 vinninga í 105 sæti á mótinu.
