12.4.2008 kl. 20:25
Jakob með 3,5 vinninga eftir 6 umferðir.
Þegar 6 umferðum er lokið á Skákþingi norðlendinga er Jakob Sævar komin með 3,5 vinninga, Tómas Veigar er með 3 og Ármann er kominn með 1,5 vinninga. Úrslit úr skákum þeirra félagar eru eftirfarandi :
1. umferð Jakob – Stefán Bergsson 0-1 Ármann – Skottan 1 – 0
2. umferð Jakob – Sveinbjörn Sigurðsson 0 – 1 Ármann – Stefán Bergsson 0 – 1
3 umferð Jakob – Unnar Ingvarsson 0,5 – 0,5 Ármann – Sigurður H Jónsson 0 – 1
3. umferð Jakob Ármann 1 – 0 Ármann – Jakob 0 – 1
5. umferð Jakob – Davíð Örn Þorsteinsson 1 – 0 Ármann – Hörður Ingimarsson 0,5 – 0,5
6. umferð Jakob – Kjartan Guðmundsson 1 – 0 Ármann – Jón Arnljótsson 0 – 1
1. umferð Tómas – Henrik Danielssen (GM) 0 – 1 2. umferð Tómas – Hörður Ingimarsson 1 – 0
3. umferð Tómas – Davíð Örn Þorsteinsson 1 – 0 4. umferð Tómas – Gylfi Þórhallsson 0 – 1
5. umferð Tómas – Sigurður Eiríksson 1 – 0 5. umferð Tómas – Einar K Einarsson 0 – 1
7. og síðasta umferð verður tefld kl 10:00 á morgun sunnudag. Þá verður Áskell Örn Kárason, norðurlandsmeistari frá síðasta ári á Narfastöðum, andstæðingur Jakobs. Jakob hefur hvítt. Tómas teflir við Sindra Guðjónsson með hvítu og Ármann teflir með hvítu mönnunum við Davíð Örn Þorsteinsson. Baldvin Þ Jóhannesson hætti við þátttöku í mótinu. H.A