13.12.2007 kl. 23:25
Jakob Sævar með 1/2 vinning eftir 2 umferðir
Skákþing Hafnarfjarðar hófst í gærkvöld. Í fyrstu umferð gerði Jakob Sævar (1837) jafntefli við Ted Cross (2108) en í annari umferð tapaði Jakob fyrir Sverri Þorgeirssyni (2061). 3 umferð ,sem er kappskák með 90 mín + 30 sek á leik, fer fram í kvöld kl 20:00 og þá hefur Jakob hvítt á Árna Þorvaldsson (1987)
Alls taka 18 keppendur þátt í mótinu og er Jakob næst stiga lægstur af þeim.
