4.1.2009 kl. 17:07
Janúar dagskrá Goðans.
Svona lítur dagskrá skákfélagsins Goðans út fyrir janúar 2009. Athugið að þetta er nokkuð breytt frá áður auglýstri dagskrá.
7. jan Skákæfing 20:30 Stórutjarnir
11 jan Goðinn-SAUST atskákkeppni 25 mín 13:00-17:30 hótel Reykjahlíð
14 jan skákæfing 20:30 Húsavík
21 jan Skákæfing 20:30 Laugar
28 jan Skákæfing 20:30 Húsavík
30-31 jan Heimsókn frá „Skák í skólanna“ Davíð Kjartansson og heimsókn Skákskóla Íslands, Björn Þorfinnsson, til Húsavíkur. (nánar auglýst síðar)
Skákþing Goðans 2009 hefst síðan 4 febrúar á Húsavík. (nánar auglýst síðar) H.A.
