13.11.2010 kl. 15:34
Jón með hálfs vinnings forskot.
Jón Þorvaldsson er efstur á Framsýnarmótinu að loknum fjórum umferðum, með 3,5 vinninga. Björn Þorsteinsson, Tómas Björnsson, Smári Sigurðsson og Jakob Sævar Sigurðsson koma næstir með 3 vinninga.
5. umferð hefst kl. 16:00.
þá mætast. Björn og Jón. Bræðurnir Smári og Jakob.(ekki í fyrsta skipti)
Tómas og Smári Ó. Bjössi og Heimir, Hermann og Sighvatur, Ævar og Hlynur og
Valur og Snorri.
Staðan: http://www.chess-results.com/tnr40081.aspx?art=1&lan=1&m=-1&wi=1000
