21.8.2010 kl. 09:40
Jón og Hermann meðal keppenda á Borgarskákmótinu.
Jón þorvaldsson og Hermann Aðalsteinsson voru á meðal 100 keppenda á Borgarskákmótin sem fram fór í Ráðhúsinu í Reykjavík sl. fimmtudag. Tefldar voru 7 umf. með 7 mín. umhugsunartíma á mann.
Jón endaði í 45-55 sæti með 3,5 vinninga og Hermann endaði í 74-82 sæti með 2,5 vinninga.
Guðmundur Gíslason vann mótið með fullu húsi. Sjá nánar hér:http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1087056/
