19.1.2013 kl. 15:58
Kornax-mótið. Einar Hjalti tapaði fyrir Omar
Einar Hjalti Jensson (2301) tapaði fyrir Omar Salama í sjöttu umferð KORNAX-mótsins – Skákþings Reykjavíkur. Einar er í 9. sæti með 4 vinninga en á inni frestaða skák gegn Davíð Kjartanssyni sem fram fer í dag.
Pörun sjöundu umferðar, sem fram fer á sunnudag, er væntanleg síðar í dag.
Öll úrslit 6. umferðar má finna hér.
Stöðu mótsins má finna hér.
