26.1.2013 kl. 10:33
KORNAX-mótið. Einar með jafntefli í lokaumferðinni
Einar Hjalti Jensson (2301) gerði jafntefli við Daða Ómarsson (2218) í lokaumferð KORNAX-mótsins sem lauk í gærkvöld. Einar varð í 4. sæti með 6,5 vinninga. Davíð Kjartansson (2323) varð skákmeistari Reykjavíkur eftir hörkubaráttu við Omar Samla (2265).
Davíð varð efstur með 8 vinninga, Omar Salama annar með 7,5 vinning og Mikael J Karlsson varð í þriðja sæti með 7 vinninga.
Úrslit níundu og síðustu umferðar má finna hér.
Röð efstu manna:
- 1. Davíð Kjartansson (2323) 8 v.
- 2. Omar Salama (2265) 7,5 v.
- 3. Mikael Jóhann Kjartansson (1960) 7 v.
- 4.-5. Einar Hjalti Jensson (2301) og Halldór Pálsson (2074) 6,5 v.
- 6.-10. Lenka Ptácníková (2281), Daði Ómarsson (2218), Þór Már Valtýsson (2023), Jóhann H. Ragnarsson (2043) og Júlíus Friðjónsson (21859
Lokastöðu mótsins má finna hér.
- Myndaablúm (GB)
