Kristján Ingi Smárason varð efstur á skákmóti sem fram fór í Hlöðufelli í gær. Kristján fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Adam Ferenc Gulyas varð annar með 6 vinninga og Tom Southcott frá Ástralíu, kom á óvart og varð þriðji með 5,5 vinninga. Tefldar voru 7 umferðir með 10 mín umhugsunartíma.

1. Smarason, Kristjan Ingi 1690 6.5
2. Gulyás, Ádám Ferenc 1669 6.0
3. Southcott Tom 5.5
4. Guðjónsson, Ingi Hafliði 1668 3.5
5. Southcott, Julian 3.5
6. Tsakopiakos Angelos 3.0
7. Southcott Ben 3.0
8. Lesman, Dorian 3.0
9. Whiting Steve 1.0
10. Gero Jonas 0.0

Mótið á chess manager.

Stefnt er að því að halda næsta mót með svipuðu sniði, næsta þriðjudag í Höðufelli. Það er þó ekki staðfest.

Myndir frá mótinu má skoða hér fyrir neðan.

Tom Southcott
Gero Jonas
Julian Southcott
Ben Southcott
Tsakopiakos Angelos