Kristján Ingi Smárason varð efstur á skákmóti sem fram fór í Hlöðufelli í gær. Kristján fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Adam Ferenc Gulyas varð annar með 6 vinninga og Tom Southcott frá Ástralíu, kom á óvart og varð þriðji með 5,5 vinninga. Tefldar voru 7 umferðir með 10 mín umhugsunartíma.
1. | Smarason, Kristjan Ingi | 1690 | 6.5 |
2. | Gulyás, Ádám Ferenc | 1669 | 6.0 |
3. | Southcott Tom | 5.5 | |
4. | Guðjónsson, Ingi Hafliði | 1668 | 3.5 |
5. | Southcott, Julian | 3.5 | |
6. | Tsakopiakos Angelos | 3.0 | |
7. | Southcott Ben | 3.0 | |
8. | Lesman, Dorian | 3.0 | |
9. | Whiting Steve | 1.0 | |
10. | Gero Jonas | 0.0 |
Stefnt er að því að halda næsta mót með svipuðu sniði, næsta þriðjudag í Höðufelli. Það er þó ekki staðfest.
Myndir frá mótinu má skoða hér fyrir neðan.