Þeir feðgar, Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason, urðu efstur og jafnir með tvo vinninga á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld í Túni. Báðir lönduðu þeir tveim vinningum af 3 mögulegum. Adam Ferenc Gulyas og Hermann Aðalsteinsson fengu einn vinning hvor.
Kristján Ingi Smárason 2
Smári Sigurðsson 2
Adam Ference Gulyas 1
Hermann Aðalsteinsson 1
Næsta skákæfing fer fram mánudagskvöldið 1. des í Túni kl 20:30
