11.1.2013 kl. 21:43
Kristján skákmeistari Skipta 2013
Kristján Eðvarðsson er skákmeistari Skipta 2013, en Kristján vann sigur á skákmóti Skipta sem lauk nýlega. Kristján vann allar sínar skákir 7 að tölu. Kristján er ekki eini Goð-Mátinn hjá Skiptum því Jón Hafsteinn Jóhannsson vinnur þar einnig og hann varð í 15. sæti með 2,5 vinninga.
Lokastaðan.

