30.4.2009 kl. 10:19
Landsmótið í skólaskák. Benedikt Þór meðal keppenda.
Landsmótið í skólaskák hefst á Akureyri í dag. Okkar maður, Benedikt Þór Jóhannsson, er ámeðal keppenda á mótinu.
Keppendalistinn:
- Jóhanna Björg Jóhannssdóttir Salarskóla
- Svanberg Már Pálsson Hvaleyrarskóla
- Patrekur Maron Magnússon Salaskóla
- Jakub Szudrawski Grunnskóla Bolungarvíkur
- Nökkvi Sverrisson Grunnskóla Vestmannaeyja
- Hjörtur Þór Magnússon Húnavallaskóla (Norðurland vestra)
- Mikael Jóhann Karlsson Akureyri
- Benedikt Þór Jóhannsson Húsavík
- Dagur Andri Friðgeirsson Reykjavík
- Hörður Aron Hauksson Reykjavík
- Páll Andrason Kópavogi
- Eiríkur Örn Brynjarsson Kópavogi
Benedikt Þór Jóhannsson.
Fylgst verður með gengi Bendikt Þórs hér á síðunni á meðan á mótinu stendur. H.A.
