1.5.2009 kl. 15:45
Landsmótið í skólaskák. Jafntefli og tap í 3. og 4. umferð.
Benedikt Þór gerði í morgun jafntefli við Hjört Þór Magnússon í 3. umferð.
Benedikt tapaði fyrir Nökkva Sverrissyni (1675) í 4. umferð.
Benedikt er sem stendur í 8. sæti með 1,5 vinninga eftir 4 umferðir.
Kl 16:00 verður 5. umferð tefld. Þá verður Benedikt með svart á Mikael J Karlssson (1505). 6. umferð verður síðan tefld kl 19:30 en þá hefur Benedikt Þór hvítt á Svanberg Má Pálsson(1635)
Chess-result http://www.chess-results.com/tnr21521.aspx?art=1&lan=1&fedb=ISL&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
