9.2.2008 kl. 21:05
Myndir úr félagsstarfinu.
-

Hér eru nokkrar myndir frá vetrarstarfinu. Skáklið Goðans í Íslandsmóti skákfélaga (4.deild) sem fram fór í Rimaskóla í október 2007
Einar Már Júlíusson kom sterkur inn í 3. umferð og gerði jafntefli við andstæðing sinn
Smári Sigurðsson 2,5 vinningar úr 4 skákum.
Baldur Daníelsson. Alltaf traustur.
Rúnar fékk það erfiða hlutverk að vera á fyrsta borði.
Hermann formaður Aðalsteinsson 2 vinningar af 4.
Jakob Sævar Sigurðsson. 2,5 vinningar af 4.
Þar sem Sigurbjörn Ásmundsson tók myndirnar þá er enginn af honum hér. H.A.
