31.8.2010 kl. 23:28
Netmót Goðans er að hefjast. Met þátttaka !
Netmót Goðans hefst á miðnætti í nótt. Mótið fer fram á Gameknot.com.
Met þátttaka er í mótinu, en 20 keppendur taka þátt í því. Teflt verður í A og B-flokki. 9 keppendur verða í A-flokki en 11 í B-flokki.
A-flokkur:
Sigurður Jón Gunnarsson (sfs1)
Jakob Sævar Sigurðsson (blackdawn)
Páll Ágúst Jónsson (pajj)
Páll Ágúst Jónsson (pajj)
Smári Sigurðsson (sesar)
Rúnar Ísleifsson (runar)
Sveinn Arnarson (sveinn)
Pétur Gíslason (peturgis)
Ármann Olgeirsson (armanni)
Sigurjón Benediktsson (kaldbakur)
B-flokkur.
Hermann Aðalsteinsson (hermanna)
Sighvatur karlsson (globalviking)
Andri Valur Ívarsson (andriv)
Ingvar Björn Guðlaugsson (beramonster)
Hallur Reynisson (hallurbirkir)
Árni Garðar Helgason (arniga)
Ævar Ákason (akason)
Benedikt Þ Jóhannsson (benedikt)
Jón Hafsteinn Jóhannsson (nonni86)
Sigurbjörn Ásmundsson (bjossi)
Valur Heiðar Einarsson (valli007)
