Nóvembermótið-skráðir keppendur.

Nú þegar hafa 7 skákmenn skráð sig til keppni í Nóvembermótið sem verður haldið á Fosshóli laugardaginn 10 nóvember kl 13:00.  Skráðir keppendur eru :

Ármann Olgeirsson

Jakob Sævar Sigurðsson

Jóhann Sigurðsson

Hermann Aðalsteinsson

Rúnar Ísleifsson

Sigurbjörn Ásmundsson

Smári Sigurðsson

Skráning í mótið er til kl 10:00 á keppnisdegi. Þó er æskilegt að skrá sig fyrr til að auðvelda mótshaldið. 

Allar upplýsingar um mótið er að finna í blogg-færslu hér neðar á síðunni !