30.4.2011 kl. 22:22
Ný alþjóðleg skákstig.
Ný alþjóðleg skákstig voru gefin út í dag. Þau gilda 1. maí. Tómas Björnsson hækkar um 4 stig og Ásgeir Ásbjörnsson um 3 stig frá síðasta lista. Ásgeir er sem fyrr stigahæstur.
Listinn 1. maí 2011.
Ásgeir P Ásbjörnsson 2303 +3
Þröstur Árnason 2280 -8
Kristján Eðvarðsson 2230 -5
Einar Hjalti Jensson 2227 -3
Björn Þorsteinsson 2213 0
Tómas Björnsson 2162 +4
Sveinn Arnarsson 1934 0
Jakob Sævar Sigurðsson 1789 -12
Barði Einarsson 1755 0
Sjá meira hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1163291/
