1.9.2011 kl. 22:15
Ný alþjóðleg skákstig
Ný alþjóðleg skákstig voru gefin út í dag, 1. september. Flestir félagsmenn hafa ekkert teflt frá síðasta lista. Einar Hjalti Jensson hækkar um 12 stig eftir góða frammistöðu á stigamóti Hellis í vor. Aðrir standa í stað eða lækka á stigum.
Sigurður Daði Sigfússon 2332 -5
Ásgeir P Ásbjörnsson 2303
Þröstur Árnason 2280
Hlíðar Þór Hreinsson 2253
Einar Hjalti Jensson 2239 + 12
Kristján Eðvarðsson 2230
Björn Þorsteinsson 2213
Tómas Björnsson 2162
Sveinn Arnarsson 1934
Jakob Sævar Sigurðsson 1777 – 12
Barði Einarsson 1755
