Sigur í 5. umferð.

Einar Hjalti Jensson vann góðan sigur á Sævari Bjarnasyni í 5. umferð meistaramóts Hellis í gærkvöld. Einar er kominn með 4 vinninga af 5 mögulegum og er í 7. sæti.

Sjötta og næst síðasta umferð verður tefld á mánudagskvöld. Þá verður Einar með hvítt gegn Braga Halldórssyni (2198) 

Skák Einars gegn Sævari má skoða hér: 
http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1188318/