1.2.2013 kl. 16:47
Ný alþjóðleg skákstig
Ný alþjóðleg skákstig eru komin út, dagsett 1. febrúar. Helgi Áss Grétarsson (2464) er stigahæstur okkar manna og Þröstur Þóhallsson (2441) kemur þar rétt á eftir. Mjög litlar breytingar er á stigum okkar manna enda stigalistinn gefinn út mánaðarlega núorðið.
Hægt er að skoða skákstig hjá hverjum og einum félagsmanna Goðans-Máta með því að smella á viðkomandi í myndadálkinum hér til hægri á síðunni.
Hægt er að skoða íslenska listann hér fyrir neðan.
