28.2.2011 kl. 22:10
Ný alþjóðleg skákstig. Fide.
Nýr alþjóðlegur skákstigalisti var gefinn út í dag. Hann gildir 1. mars. Aðeins tveir félagsmenn hafa teflt á reiknuðum skákmótum frá síðasta lista. Tómas Björnsson hækkar um 10 stig, en Jakob Sævar lækkar um 12 stig. Ásgeir Ásbjörnsson er sem fyrr stigahæstur okkar manna með 2300 stig.
Listinn 1. mars 2011
Ásgeir P Ásbjörnsson 2300 0
Þröstur Árnason 2288 0
Kristján Eðvarðsson 2235 0
Einar Hjalti Jensson 2230 0
Björn Þorsteinsson 2213 0
Tómas Björnsson 2158 +10
Sveinn Arnarsson 1934 0
Sindri Guðjónsson 1917 0
Jakob Sævar Sigurðsson 1801 -12
Barði Einarsson 1755 0
Sjá allan listann hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1146821/
