1.1.2012 kl. 16:21
Ný alþjóðleg skákstig. Sigurður Jón fær sín fyrstu stig.
Ný aðlþjóðleg skákstig voru gefin út í dag. Sigurður Jón Gunnarsson fær sín fyrstu stig, en Sigurður byrjar með 1966 stig eftir 11 skákir. Páll Ágúst Jónsson hækkar um 9 stig frá síðasta lista. Einar Hjalti Jensson hækkar um 5 stig og Tómas Björnsson hækkar um eitt stig. Aðrir standa í stað eða lækka frá síðasta lista.

Sigurður Jón Gunnarsson.
| Name | +/- | Fide. | Tit. |
|---|---|---|---|
| Sigurður Daði, Sigfússon | -5 | 2336 | FM |
| Ásgeir Páll, Ásbjörnsson | 2316 | ||
| Þröstur, Árnason | 3 | 2283 | FM |
| Einar Hjalti, Jensson | +5 | 2241 | |
| Kristján, Eðvarðsson | 2223 | ||
| Björn, Þorsteinsson | 2201 | ||
| Hlíðar Þór, Hreinsson | 2254 | ||
| Tómas, Björnsson | +1 | 2154 | FM |
| Páll Ágúst, Jónsson | +9 | 1939 | |
| Sigurður J, Gunnarsson | nýtt | 1966 | |
| Barði, Einarsson | 0 | 1755 | |
| Sveinn, Arnarsson | -50 | 1884 | |
| Jakob Sævar, Sigurðsson | -3 | 1766 |
Sjá heildar listann hér:
http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1214619/
