13.6.2008 kl. 21:38
Ný atskákstig.
Ný atskákstig voru gefin út í dag. Ármann kemur nýr inn á listann með 1435 stig. Baldvin og Hermann hækka báðir um 55 stig, Tómas um 25 og Rúnar um 5 stig. Aðrir standa í stað eða lækka.
Listinn lítur svona út : Atstig 1 júní ´08
Ármann Olgeirsson 1435 nýtt
Baldvin Þ Jóhannesson 1535 +55
Einar Garðar Hjaltason 1620
Hermann Aðalsteinsson 1405 +55
Jakob Sævar Sigurðsson 1635 -50
Orri Freyr Oddsson 1835
Pétur Gíslason 1855
Rúnar Ísleifsson 1710 +5
Sigurbjörn Ásmundsson 1290 -95
Smári Sigurðsson 1815 -120
Tómas V Sigurðarson 1860 +25
Reiknuð mót sem einhverjir af okkur mönnum tóku þátt í voru Skákþing Norðlendinga 1-4 umf. Héraðsmót HSÞ, Skákþing Goðans 1-3 umf. og Minningarmót um Albert Sigurðsson 1-4 umf. H.A.
