5.8.2010 kl. 10:29
Ný Íslensk skákstig (1. Júní 2010.)
Ný Íslensk skákstig voru gefin út í dag. Þau gilda 1. Júní sl. Benedikt Þór hækkar um 50 stig frá síðasta lista. Pétur Gíslason hækkar einnig, eftir góða frammistöðu á SÞN á Húsavík, eða um 45 stig.
Snorri hækkar um 35 stig og Rúnar um 25 stig. Valur Heiðar Einarsson kemur nýr inn á listann, en hann er með 1170 skákstig.
Nafn Skákstig (breyting+/-
Björn Þorsteinsson 2210 (-25)
Jón Þorvaldsson 2040 (-5)
Ragnar Fjalar Sævarsson 1935 (0)
Páll Ágúst Jónsson 1895 (0)
Sigurður Jón Gunnarsson 1885 (-5)
Pétur Gíslason 1790 (+45)
Sindri Guðjónsson 1785 (-10)
Benedikt Þorri Sigurjónsson 1785 (0)
Sveinn Arnarson 1770 (0)
Barði Einarsson 1755 (0)
Rúnar Ísleifsson 1730 (+25)
Jakob Sævar Sigurðsson 1715 (-35)
Smári Sigurðsson 1660 (0)
Baldur Daníelsson 1655 (0)
Einar Garðar Hjaltason 1655 (0)
Helgi Egilsson 1580 (0)
Heimir Bessason 1555 (0)
Ævar Ákason 1535 (+5)
Sigurjón Benediktsson 1520 (0)
Hermann Aðalsteinsson 1445 (+10)
Ármann Olgeirsson 1405 (-20)
Benedikt Þór Jóhannsson 1390 (+50)
Snorri Hallgrímsson 1330 (+35 )
Sighvatur Karlsson 1310 (+5)
Sigurbjörn Ásmundsson 1175 (-25)
Valur Heiðar Einarsson 1170 nýtt
Sjá má allan stigalistann hér fyrir neðan.
