3.6.2009 kl. 23:53
Ný Íslensk skákstig.
Nýr skákstiga listi var gefinn út í dag. Hann gildir 1 júní.
2 félagsmenn úr Goðanum koma nýjir inn á listann. Benedikt Þorri Sigurjónsson kemur nýr inn með 1785 stig og er hann stigahæsti nýliðinn. Benedikt Þór Jóhannsson kemur líka nýr inn með 1340 stig.
Smári Sigurðsson hækkar um 30 skákstig frá síðasta lista og Hermann og Sighvatur hækka um 20 stig. Aðrir standa í stað eða lækka á stigum.
Stigalistinn lítur svona út:
Ármann Olgeirsson 1420 -10
Baldur Daníelsson 1655 -15
Barði Einarsson 1740
Benedikt Þ Jóhannsson 1340 Nýr
Benedikt Þorri Sigurjónsson 1785 Nýr
Einar Garðar Hjaltason 1655
Heimir Bessason 1590
Hermann Aðalsteinsson 1405 +25
Jakob Sævar Sigurðsson 1745 -5
Pétur Gíslason 1730
Rúnar Ísleifsson 1705 -10
Sighvatur Karlsson 1325 +25
Sigurbjörn Ásmundsson 1230 -75
Sigurður Jón Gunnarsson 1885
Smári Sigurðsson 1665 +30
Ævar Ákason 1560 -45
