Ný Íslensk skákstig.

Ný Íslensk skákstig eru komin út. Hlynur Snær Viðarsson hækkar mest allra félagsmanna Goðans, eða um 41 stig.  Sigurður Jón bætir við sig 35 stigum, Benedikt Þór 19 stig, Jón Þorvaldsson hækkar um 13 stig og Sigurður Daði hækkar um 10 stig. Nokkrir aðrir hækka um nokkur stig, standa í stað eða lækka á stigum.

Sigurður Daði, Sigfússon 2356 10 969
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson 2313 0 196
Þröstur, Árnason 2250 0 449
Einar Hjalti, Jensson 2225 3 449
Kristján, Eðvarðsson 2203 1 845
Hlíðar Þór, Hreinsson 2185 0 466
Björn, Þorsteinsson 2175 -13 807
Tómas, Björnsson 2129 -4 1023
Jón, Þorvaldsson 2096 13 124
Ragnar Fjalar, Sævarsson 1935 0 250
Páll Ágúst, Jónsson 1905 0 129
Sigurður J, Gunnarsson 1889 35 72
Pétur, Gíslason 1795 0 44
Barði, Einarsson 1755 0 37
Hallur Birkir, Reynisson 1740 0 3
Sveinn, Arnarsson 1723 0 145
Rúnar, Ísleifsson 1695 9 173
Benedikt Þorri, Sigurjónsson 1687 -25 24
Jakob Sævar, Sigurðsson 1683 -11 174
Smári, Sigurðsson 1665 1 89
Baldur, Daníelsson 1642 0 85
Helgi, Egilsson 1580 0 37
Heimir, Bessason 1528 0 81
Sigurjón, Benediktsson 1520 0 64
Ævar, Ákason 1467 -41 93
Ármann, Olgeirsson 1413 8 47
Benedikt Þór, Jóhannsson 1409 19 24
Hermann, Aðalsteinsson 1336 -7 59
Snorri, Hallgrímsson 1323 4 35
Sighvatur, Karlsson 1318 -23 48
Sigurbjörn, Ásmundsson 1201 -9 45
Sæþór Örn, Þórðarson 1170 0 6
Valur Heiðar, Einarsson 1154 0 24
Hlynur Snær, Viðarsson 1096 41 26

Reiknuð mót eru Gestamót Goðan, Skákþing Goðans og Skákþing Akureyrar.

Sjá allan stigalistann hér fyrir neðan.