Ný skákstig sem gilda 1. desember voru birt í dag. Aðeins tveir félagsmenn hækka á stigum frá síðasta lista. Ingi Tandri Traustason hækkar um 12 stig og Smári Sigurðsson hækkar um 11 stig. Aðrir lækka á stigum eða standa í stað og enginn nýr kemur inn á listann.
Sjá má stigabreytingar á listanum hér að neðan.
Kappskákstig 1. des 2025 (gæti tekið smá stund að birtast)
