28.2.2009 kl. 16:54
Ný skákstig.
Ný íslensk skákstig voru gefin út í dag. Þau gilda 1. mars 2009.
Barði Einarsson er með 1720 stig og lækkar hann um 20 stig frá síðasta lista.
Aðrir félagsmenn tefldu ekki neinar kappskákir á tímabilinu og breytast því stig þeirra ekkert.
Stigalistann má sjá hér : http://skaksamband.is/?c=webpage&id=342