Jakob Sævar Sigurðsson
Ný Fide skákstig voru gefin út í dag 1. nóvember. Jakob Sævar Sigurðsson hækkar um 18 stig eftir sannfærandi sigur á haustmóti Goðans nú nýlega og fer í 1906 stig.
Adam Ference Gulyas hækkar um 10 stig. Rúnar Ísleifsson bætir við sig 7 stigum og Kristján Ingi Smárason 5 stigum. Aðrir félagsmenn standa í stað eða lækka á stigum.
Skoða má skákstig félagsmanna hér.
