26.4.2012 kl. 11:18
Sigurður Daði Sigfússon vann Vigni Bjarnason í 5. umferð Öðlingamótsins í gærkvöld. Sigurður Daði er sem stendur í 4. sæti með 3,5 vinninga.
Í sjöttu og næstsíðustu umferð, sem fram fer nk. miðvikudagskvöld mætast meðal annars: Þorvarður – Jóhann, Eggert Ísólfsson – Bjarni og Halldór Pálsson – Sigurður Daði Sigfússon.
Röðun sjöttu umferðar má finna í heild sinni hér.
Stöðu mótsins má finna hér.