29.3.2012 kl. 16:18
Sigurður Daði Sigfússon gerði jafntefli við Þór Valtýsson (1973) í 2. umferð Öðlingamótsins í gær. Heildarúrslit 2. umferðar má finna hér.
Stöðu mótsins má finna hér. Þriðja umferð fer fram eftir hálfan mánuð. Pörunina má nálgast hér.