11.5.2011 kl. 22:33
Okkar menn í beinni í kvöld
Lokaumferðin á Öðlingamótinu er nú í gangi. Þegar þetta er skrifað er Páll Ágúst Jónsson búinn að tapa fyrir Þorsteini þorsteinssyni , en skákir Björns og Jóns eru í fullum gangi. Sjá hér fyrir neðan:
11.5.2011 kl. 22:33
Lokaumferðin á Öðlingamótinu er nú í gangi. Þegar þetta er skrifað er Páll Ágúst Jónsson búinn að tapa fyrir Þorsteini þorsteinssyni , en skákir Björns og Jóns eru í fullum gangi. Sjá hér fyrir neðan: