Stórhuginn Gawain Jones tekur þátt í Politiken Cup, sem fram fer í bænum Helsingor í Danmörku. Þegar þessi orð eru skrifuð, er hann í 1.-3. sæti með 5,5 vinninga eftir sex umferðir.
Skákin að þessu sinni er úr 6. umferð mótsins; Gawain Jones gegn Jean-Pierre Le Roux. Sjón er sögu ríkari!