27.1.2014 kl. 02:22
Óskar og Baltasar efstir á æfingu
Baltasar Máni Wedholm og Brynjar Haraldsson voru efstir og jafnir með 5v í yngri flokki en Baltasar Máni var hærri á stigum og hlaut hann fyrsta sætið og Brynjar annað sætið. Baltasar fær því að spreyta sig í eldri flokki á næstu æfingu. Egill Úlfarsson og Þórður Hólm Hálfdánarson komu næstir með 4v en Egill var hærri á stigum og hreppti þriðja sætið.
Eftirtaldir tóku þátt í æfingunni: Óskar Víkingur Davíðsson, Birgir Ívarsson, Halldór Atli Kristjánsson, Róbert Luu, Sindri Snær Kristófersson, Stefán Orri Davíðsson, Axel Óli Sigurjónsson, Alec Elías Sigurðarson, Oddur Þór Unnsteinsson, Jón Otti Sigurjónsson, Baltasar Máni Wedholm, Brynjar Haraldsson, Egill Úlfarsson, Þórður Hólm Hálfdánarson, Ívar Andri Hannesson, Adam Omarsson, Arnar Jónsson, Birgir Logi Steinþórsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Sævar Breki Snorrason.
Næsta æfing í Mjóddinni verður svo mánudaginn 27. janúar og hefst kl. 17.15. Æfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengið inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á þriðju hæð.
