27.11.2013 kl. 02:26
Óskar og Sindri Snær efstir á æfingu hjá GM Helli
Í yngri flokki var Sindri Snær Kristófersson efstur með 5v af sex mögulegum. Annar var Róbert Luu með 4,5v. Síðan komu jafnir með 4v þeir Birgir Logi Steinþórsson og Baltasar Máni Wetholm. Þar þurfti að grípa til stigaútreiknings og eftir tvöfaldan útreikning hlaut Birgir Logi þriðja sætið.
Þátttakendur að þessu sinni voru: Óskar Víkingur Davíðsson, Mikhael Kravchuk, Hilmir Hrafnsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alec Elías Sigurðarson, Jón Otti Sigurjónsson, Axel Óli Sigurjónsson, Andri Gylfason, Sigurjón Daði Harðarson, Sigurjón Bjarki Blumenstein, Brynjar Haraldsson, Birgir Ívarsson, Sindri Snær Kristófersson, Róbert Luu, Birgir Logi Steinþórsson, Baltasar Máni Wetholm Gunnarsson, Ívar Andri Hannesson, Egill Úlfarsson, Stefán Orri Davíðsson, Aron Kristinn Jónsson og Óttar Örn Bergmann Sigfússon
Næsta æfing verður svo mánudaginn 2. desember nk. og hefst kl. 17.15. Stefnt er að því að skipta þá í tvo flokka eftir aldri og stigum. Æfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengið inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á þriðju hæð. Dæmatímar fyrir félagsmenn eru svo í gangi á laugadögum og förum við langt með að klára tvær umferðir á laugardaginn.
