Hermann efstur á æfingu

Hermann Aðalsteinsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík ámánudagskvöld. Hermann fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og tapaði ekki skák. Umhugsunartíminn var 15 mín.

Lokastaðan:

1. Hermann Aðalsteinsson    4 af 5
2-3 Hlynur snær Viðarsson   3
2-3 Viðar Hákonarson          3
4.   Ævar Ákason                 2,5
5.   Sigurbjörn Ásmundsson  2
6.   Sighvatur Karlsson         0,5

Næsta skákæfing verður að viku liðinni.