30.3.2012 kl. 10:31
Páskaskákmótið í kvöld !
Páskaskákmót Goðans verður haldið föstudagskvöldið 30 mars og hefst það kl 20:30 !!
Tefldar
verða 7-11 umferðir* og verða tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek
viðbótartíma fyrir hvern leik ! (*fer eftir fjölda keppenda)
Í verðlaun verða páskaegg fyrir þrjá efstu í fullorðinsflokki og 16 ára og yngri
Skráning í mótið er hjá formanni í síma 4643187 8213187 eða á lyngbrekku@simnet.is
Skráðir keppendur.
Smári Sigurðsson
Rúnar Ísleifsson
Jakob Sævar Sigurðsson
Hermann Aðalsteinsson
Ævar Ákason
Ármann Olgeirsson
Sigurbjörn Ásmundsson
Árni Garðar Helgason