24.9.2008 kl. 23:49
Pétur efstur á æfingu.
Pétur Gíslason varð örugglega efstur á skákæfingu sem fram fór nú í kvöld. Hann fékk 10,5 vinninga af 12 mögulegum. Tefldar voru hraðskákir (5 mín) tvöföld umferð.
Úrslit urðu eftirfarandi :
1. Pétur Gíslason 10,5 / 12
2. Ketill Tryggvason 7
3. Baldur Daníelsson 7 ( Hermann Aðalsteinsson 4)
4. Ármann Olgeirsson 6,5
5. Baldvin Þ Jóhannesson 6
6. Ævar Ákason 3,5
7. Sigurbjörn Ásmundsson 1,5
Hermann Aðalsteinsson tók við af Baldri í seinni hlutanum og fékk 4 vinninga.
Næsta skákæfing verður 1 október, en þá verður tefld ein kappskák 90 mín + 30 sek/leik. H.A.
