29.9.2010 kl. 23:58
Pétur efstur á æfingu.
Pétur Gíslason vann alla sína andstæðinga á skákæfingu kvöldsins er fram fór á Húsavík. Hann fékk 7 vinninga af 7 mögulegum. Umhugsunartíminn var 10 mín á hverja skák.
Úrslit kvöldsins:
1. Pétur Gíslason 7 vinn af 7 mögul.
2. Smári Sigurðsson 6
3. Sighvatur karlsson 4
4. Hermann Aðalsteinsson 3,5
5-6. Valur Heiðar Einarsson 2,5
5-6. Snorri Hallgrímssson 2,5
7. Hlynur Snær Viðarsson 1,5
8. Sigurbjörn Ásmundsson 1
Næsta skákæfing verður á Laugum að viku liðinni.
