16.2.2008 kl. 09:19
Pörun 5. umferðar.
Jakob Sævar vann Ulker Gasanova í frestaðri skák úr 4. umferð í gærkvöldi og er með 2 vinninga.
Í 5. umferð sem tefld verður á sunnudag kl 14:00 tefla saman Sigurbjörn Ásmundsson og Jakob Sævar Sigurðsson. Sigurbjörn hefur hvítt.
Hugi Hlynsson teflir við Hermann Aðalstensson. Hermann hefur svart.
Sigurbjörn og Jakob eru í 8-12 sæti með 2 vinninga en Hermann í 13-14 sæti með 1,5 vinning. H.A.
