26.2.2013 kl. 21:52
Reykjavík open. Gawain í 7. sæti fyrir lokaumferðina
Gawain Jones er efstur okkar keppenda á Reykjavík Open með 7 vinninga eftir 9 umferðir og er taplaus á mótinu. Gawain er í 7 sæti á mótinu fyrir lokaumferðina og aðeins hálfum vinningi á efstir tveimur efstu mönnunum.
Þröstur Þórhallsson 6,5 vinninga eftir góðan sigur á Dragan Solak (2603) í dag.
John Bartholomew er með 6 vinninga.
Irina Krush er með 5,5 vinninga.
Nikolaj Mikkelsen er með 5 vinninga.
Stephen Jablon er með 3 vinninga.
Sigurður Jón Gunnarsson er með 2,5 vinninga eftir 7 skákir, en hann hætti þátttöku í mótinu eftir 7 umferðir.
Þröstur Þórhallsson 6,5 vinninga eftir góðan sigur á Dragan Solak (2603) í dag.
John Bartholomew er með 6 vinninga.
Irina Krush er með 5,5 vinninga.
Nikolaj Mikkelsen er með 5 vinninga.
Stephen Jablon er með 3 vinninga.
Sigurður Jón Gunnarsson er með 2,5 vinninga eftir 7 skákir, en hann hætti þátttöku í mótinu eftir 7 umferðir.
| 13 | GM | ENG | 2637 | 0 |
| 43 | IM | Krush Irina | USA | 2460 | 0 |
| 44 | GM | ISL | 2441 | 0 |
| 46 | IM | Bartholomew John | USA | 2435 | 0 |
| 50 | IM | Mikkelsen Nikolaj | DEN | 2421 | 0 |
| 129 | Gunnarsson Sigurdur Jon | ISL | 2000 | 0 |
| 158 | Jablon Stephen | USA | 1896 | 1880 |
Smeltu á nafn viðkomandi til að skoða árangur þeirra nánar.
Lokaumferðin verður tefld á morgun kl 12:00 í Hörpu
