10.3.2011 kl. 11:02
Reykjavík Open hófst í gær. Tómas tapaði fyrir stórmeistara í 1. umferð
Tómas Björnsson (2158) tapaði fyrir danska stórmeistaranum Sune Berg Hansen (2603) í fyrstu umferð Reykjavík Open sem hófst í gær.
Tómas mætir norðmanninum Jan Olav Fivelstad (1860) í 2. umferð kl 16:30 í dag.
Tómas verður með svart.
