7.2.2008 kl. 10:08
Rúnar efstur á æfingu.
Rúnar Ísleifsson varð efstur á skákæfingu félagsins sem fram fór í gærkvöld. Tefldar voru skákir með 10 mín. umhusunartíma á mann. Alls mættu 8 keppendur til leiks. Úrslit urðu eftirfarandi :
1. Rúnar Ísleifsson 6 vinn/ af 7
2. Pétur Gíslason 5,5
3. Smári Sigurðsson 5,5
4. Baldvin Þ Jóhannesson 3,5
5. Ármann Olgeirsson 3
6. Hermann Aðalsteinson 2,5
7. Sigurbjörn Ásmundsson 2
8. Árni Steinar Þorsteinsson 0
Næsta skákæfing verður miðvikudagskvöldið 20 febrúar kl 20:30 á Fosshóli. H.A.
