3.11.2010 kl. 23:07
Rúnar efstur á æfingu.
Rúnar Ísleifsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Laugum í kvöld. Rúnar fékk 3, 5 vinninga af 6 mögulegum. Tefld var tvöföld umferð og voru tímamörkin 10 mín á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Rúnar Ísleifsson 3,5 af 6
2-3. Hermann Aðaslteinsson 3
2-3. Sigurbjörn Ásmundsson 3
4. Ármann Olgeirsson 2,5
Næsta skákæfing og sú síðasta fyrir Framsýnarmótið í skák, verður að Húsavík að viku liðinni.
