21.11.2007 kl. 10:38
Rúnar efstur á hraðskákæfingu.
Rúnar Ísleifsson varð efstur á hraðskákæfingu hjá Goðanum í gærkvöldi. Hann fékk 12 vinningar af 14 mögulegum. Tefldar voru hraðskákir með 3 mín á mann + 2 sek á leik (Fischer rapid) og var þetta í fyrsta skipti sem þannig tímamörk eru notuð á æfingu hjá félaginu. 8 skákmenn mættu á æfinguna og var tefld tvöföld umferð. Úrslit urðu eftirfarandi :
Rúnar Ísleifsson 12 af 14
Baldur Daníelsson 11
Þorgrímur Daníelsson 9
Sigurbjörn Ásmundsson 8
Ármann Olgeirsson 7
Hermann Aðalsteinsson 4
Jóhann Sigurðsson 3
Sighvatur Karlsson 2
Næsta skákæfing verður 4 desember.