20.2.2010 kl. 20:22
Rúnar efstur með fullt hús !
Rúnar Ísleifsson er efstur á Skákþingi Goðans með 5 vinninga af 5 mögulegum !
Rúnar vann Jakob Sævar Sigurðsson í 4. umferð í morgun og vann svo Ævar Ákason í 5. umferð. Jakob Sævar, Benedikt Þór og Smári Sigurðsson eru í 2-4 sæti með 3,5 vinninga.
Rúnar getur trygg sér sigurinn í mótinu vinni hann Benedikt Þór Jóhannsson í 6. og næst síðustu umferð, sem tefld verður kl 10:00 á morgun, sunnudag.
Staðan eftir 5 umferðir:
1. Rúnar Ísleifsson 5. vinn af 5 mögul.
2-4. Jakob Sævar Sigurðsson 3,5
2-4. Benedikt Þór Jóhannsson 3,5
2-4. Smári Sigurðsson 3,5
5. Ævar Ákason 3
6. Ármann Olgerisson 2,5
7-8. Sigurbjörn Ásmundsson 2
7-8. Hermann Aðalsteinsson 2
9-10. Valur Heiðar Einarsson 1,5
9-10. Snorri Hallgrímsson 1,5
11-12. Sighvatur karlsson 1
11-12. Hlynur Snær Viðarsson 1
Úrslit í 4. umferð:
Rúnar Ísleifsson – Jakob Sævar Sigurðsson 1 – 0
Smári Sigurðsson – Sigurbjörn Ásmundsson 1 – 0
Ævar Ákason – Ármann Olgeirsson 1 – 0
Benedikt Þór Jóhannsson – Valur Heiðar Einarsson 1 – 0
Sighvatur Karlsson – Hermann Aðalsteinsson 0 – 1
Snorri Hallgrímsson – Hlynur Snær Viðarsson 1 – 0
Úrslit í 5. umferð:
Ævar Ákason – Rúnar Ísleifsson 1 – 0
Hermann Aðalsteinsson – Smári Sigurðsson 0 – 1
Sigurbjörn Ásmundsson – Benedikt Þ Jóhannsson 0 – 1
Jakob Sævar Sigurðsson – Sighvatur Karlsson 1 – 0
Ármann Olgeirsson – Snorri Hallgrímsson 1 – 0
Valur Heiðar Einarsson – Hlynur Snær Viðarsson 0 – 1
Pörun 6. umferðar:
Rúnar Ísleifsson – Benedikt Þór Jóhannsson
Smári Sigurðsson – Ævar Ákason
Ármann Olgeirsson – Jakob sævar Sigurðsson
Valur Heiðar Einarsson – Hermann Aðalsteinsson
Hlynur Snær Viðarsson – Sigurbjörn Ásmundsson
Snorri Hallgrímsson – Sighvatur karlsson
Skákir úr 4 og 5. umferð verða slegnar inn í kvöld og birtar hér:
4. umferð.
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-4-umfer-vntanleg-20.html
5. umferð.
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-5-umfer-20-februar.html
