8.4.2013 kl. 16:50
Sigtryggur og Eyþór skólameistarar
Sigtryggur Andri Vagnsson og Eyþór Kári Ingólfsson urðu skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla í dag. Sigtryggur vann eldri flokkinn með fullu húsi, eða 5 vinningum. Eyþór tapaði aðeins einni skák og vann því yngri flokkinn með 4 vinningum. Alls tóku 13 keppendur þátt í mótinu og teflt var í einum hóp. Tímamörk voru 10 mín á hverja skák.
Þrír efstu í eldri flokki. Pétur Ívar, Sigtryggur Andri og Tryggvi Snær
Heildarstaðan:
1 Sigtryggur Andri Vagnsson, 10b 5 9.0 15.0 15.0
2 Eyþór Kári Ingólfsson, 7b 4 7.0 13.0 11.0
3-6 Elín Heiða Hlinadóttir, 6b 3 9.0 15.0 12.0
Pétur Ívar Kristinsson, 8b 3 8.5 15.5 10.0
Tryggvi snær Hlinason, 10b 3 8.5 14.5 11.0
Ingi Þór Halldórsson, 10b 3 7.0 12.0 9.0
7-9 Sylvía Rós Hermannsdóttir, 5b 2.5 7.0 13.0 6.0
Ari Ingólfsson, 4b 2.5 7.0 11.0 7.0
Þórunn Helgadóttir, 2b 2.5 6.5 10.5 6.5
10 Hafþór Höskuldsson, 2b 2 7.5 11.5 6.0
11-13 Grete Alavere, 1b 1.5 7.5 12.5 5.5
Heiðrún Harpa Helgadóttir 5b 1.5 7.5 12.5 2.5
Rannveig Helgadóttir, 2b 1.5 7.0 12.0 3.5

Þrjú efstu í yngri flokki. Elín Heiða, Eyþór Kári og Sylvía.
